Heim / 2015 / nóvember

Archives for nóvember 2015

Úrslit Íslandsmótsins 2015 – Spá þjálfaranna

Í gær birtum við niðurstöður úr könnun á Crossfit samfélaginu þar sem við spurðum samfélagið útí hver verður Íslandsmeistari í Crossfit um komandi helgi.  Einnig tókum við púlsinn á 28 mismunandi Crossift þjálfurum þar sem við spurðum sömu spurninga og báðum þessa þjálfara að raða keppendum í toppsætin á komandi móti. Þjálfarar staðfestu að mestu…

Úrslit Íslandsmótsins 2015 – Spá samfélagsins

Crossfit Samband Íslands efndi til  undankeppni í anda Crossfit Games Open til að skera úr um hvaða aðilar fengju þátttökurétt á Íslandsmótinu í Crossfit 13. til 15. nóvember. Eftir þessar undankeppni fengu efstu 37 einstaklingar í opnum karlaflokki og 35 í opnum kvennaflokki þátttökurétt á mótinu. Við leituðum ráða hjá Crossfit samfélaginu með spurningakönnun þar sem…