Heim / Viðskiptaskilmálar

Viðskiptaskilmálar

Greiðslufyrirkomulag

1) Bankamillifærsla
2) Greitt með posa í verslun
3) Greiða með greiðslukorti í gegnum Dalpay eða Pei.is
4) Greiða með Netgíró (Dalpay greiðslumöguleikinn er þá valinn)

Verð

Öll verð eru gefin upp með virðisaukaskatti og geta breyst án fyrirvara

Skilafrestur

Skilafrestur á vörum er innan 15 virkra daga eftir vara er keypt gegn því að hún sé ónotuð og kvittun fylgi með. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.
Útsöluvörum er ekki endurgreitt.

Afgreiðslumöguleikar

Um leið og vara hefur verið greidd er hægt að afgreiða selda vöru. Eftirfarandi möguleikar standa til boða við afgreiðslu á vöru:
    1. Frí heimsending á öllum vörum!
  1. Hægt er að fá að sækja vörur í verslun okkar (sjá opnunartíma á forsíðu eða „Verslunin okkar“

Stærðir

Ekkert mál er að skipta um stærð ef varan passar ekki, að því gefnu að stærðin sé til. Í flestum tilfellum er varan væntanleg aftur á lager.