Home / Articles Posted by Arnar Magnusson

All posts by Arnar Magnusson

Jason Khalipa og Norcal Stórveldið

Sjöfaldur þátttakandi á heimsleikunum í Crossfit, Jason Khalipa, er ekki síður klókur viðskipta- og athafnamaður sem og fær íþróttamaður. Khalipa er einn sá eftirtektarverðasti og litríkasti Crossfit keppandi síðustu ára, vann leikana árið 2008 og hefur verið á palli síðustu tvö ár.   Þó svo að verðlaunaféð sem stendur Crossfit keppendum til boða á heimsleikunum hafi aukist…

Bootcamp í 10 ár

Þann 6. september næstkomandi eru 10 ár liðin frá því að tveir menn stofnuðu líkamsræktarstöðina Boot Camp. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 af þeim Arnaldi Birgi Konráðssyni og Róberti Traustasyni og hefur það vaxið úr örfáum meðlimum í litlum sal í Skeifunni, upp í fyrirtæki með víðamikla starfsemi í 1400 fermetra rými í Elliðaárdalnum með…

Björgin Karl og Crossfit Games

Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér þátttökurétt á Crossfit Games í sumar með þriðja sæti á evrópuleikunum í Crossfit í Kaupmannahöfn. Síðan þá hefur Björgvin æft af krafti uppí Crossfit Hengli í Hveragerði og vinnur á hverjum degi í að auka þolið sitt svo hann sé tilbúinn í að mæta átrúnaðargoði sínu Rich Froning á keppnisgólfinu…