Jason Khalipa og Norcal Stórveldið

Sjöfaldur þátttakandi á heimsleikunum í Crossfit, Jason Khalipa, er ekki síður klókur viðskipta- og athafnamaður sem og fær íþróttamaður. Khalipa er einn sá eftirtektarverðasti og litríkasti Crossfit keppandi síðustu ára, vann leikana árið 2008 og hefur verið á palli síðustu tvö ár.   Þó svo að verðlaunaféð sem stendur Crossfit keppendum til boða á heimsleikunum hafi aukist […]

Jason Khalipa og Norcal Stórveldið Read More »