Toppurinn er úr sama efni og mest seldu buxurnar frá Born Primitive, Your Go To Leggins. Hann er miðlungs hár að framan, veitir því ágætt coverage án þess að vera upp í háls. Toppurinn er full support. Í honum eru púðar sem auðvelt er að fjarlæga fyrir þá sem vilja ekki notast við þá.
Toppinn má nota í sund sem bikiní topp.
Efni: 70% Nylon, 30% Spandex
Stærðir eru venjulegar og því ætti að taka sömu stærð og þú ert vön.