Fyrsta flíspeysan okkar frá Nike sem er hönnuð bæði fyrir æfingar og til hverdagslegra nota. Peysan er hálf rennd í hálsi og er með önundarefni á öxlum og baki. Það er vasi á hliðinni á peysunni svo hægt er að geyma hluti eins og síma, lykla ofl. Hægt er að þrengja hana í mittið með teygju. Á öxlinni er endurskin sem lýsir vel fyrir t.d. hlaup í myrkri.