- Nýjasta uppfærslan af hinum frábæra hlaupaskó Zoom Fly 3.
- Skórinn er fyrir hlaupara sem eru að keppast við að bæta tíman sinn og eru að hlaupa með hröðu tempo-i.
- Skórinn er með Carbon plötu í sóla sem veitir stöðuleika og nýtir alla orku sem myndast í skrefinu til að ýta þér áfram í hverju skrefi.
- Sama Carbon plata og er notuð í Vaporfly 4% skóinn.
- Sólinn er með React dempunarefni sem veitir bæði dempun í niðurstigi og veitir orku í frástigið.
- Yfirbyggingin er úr nýju efni frá Nike sem nefnist VaporWeave og er einstaklega létt endingargott og hleypir raka mjög vel í gegn.
- Reimarnar festast í lykkjur sem eru fastar undir sólann og ná því að faðma fótinn og halda stöðuleika í skónum og hindra það að fóturinn renni til og myndi nuddsár.
- Sniðið á hælnum er hannað með það í huga að það erti ekki hásinina og vísar því hælkappinn út á við