Heim / Archive by Category "Lyftingar"

Archives

Topp 10 á árinu 2015 – Youtube Rásir

Við höldum áfram talningu okkar á topp 10 hlutum á árinu 2015. Að þessu sinni eru það Youtube rásir sem allir áhugamenn um Crossfit, lyftingar og hreyfingu ættu að hafa gaman af! Flestar þessar rásir framleiða gæðaefni og eiga það sameiginlegt að birta því oft í hverjum mánuði eða viku. Til að fylgjast með þessum rásum mælum við með að vera innskráð á Youtube og smella á „subscribe“. Á forsíðunni má síðan sjá „my subscribtions“ en þar koma öll þau myndbönd sem þessar rásir hafa nýlega sett á vefinn.   Barbell Shrugged Myndbönd í lengri kantinum, viðtöl og mikill fróðleikur. Þess virði fyrir þá sem hafa mikinn áhuga og þolinmæði.      Brosciencelife Mikill húmoristi hann Dom, póstar sjaldan en þegar hann gerir það slær það yfirleitt í gegn.  …

Kolbeinn Elí og lyftingarnar – Framhald

Fyrir minna en 30 dögum síðan tókum við létt viðtal við Kolbein Elí Pétursson, þjálfara hjá Reebok Crossfit Kötlu. Þar fengum við ýmis ráð frá honum um æfingar, lyftingar og hvernig á að styrkjast. Á þeim tíma átti Kolbeinn eftirfarandi tölur í hnébeygju og framhnébeygju: Hnébeygja: 185 kg Framhnébeygja: 155 kg Í viðtalinu spurðum við Kolbein útí markmið næstu 12 mánaða.   Hvað stefnir þú á að þessar tölur verða í lok árs? Eftir 1 ár? Ef allt gengur eftir, sem ég vona að það geri, þá verð ég vonandi kominn í 235kg í réttstöðunni, 190kg í hnébeygju og 160kg í framhnébeygju fyrir áramótin, eða betra. Hef ekki verið að leggja mikla áherslu á bekkinn, en það gæti breyst. Eftir 1 ár, er markmiðið að…