Home / Archive by Category "Umfjöllun"

Archives

Jason Khalipa og Norcal Stórveldið

Sjöfaldur þátttakandi á heimsleikunum í Crossfit, Jason Khalipa, er ekki síður klókur viðskipta- og athafnamaður sem og fær íþróttamaður. Khalipa er einn sá eftirtektarverðasti og litríkasti Crossfit keppandi síðustu ára, vann leikana árið 2008 og hefur verið á palli síðustu tvö ár.   Þó svo að verðlaunaféð sem stendur Crossfit keppendum til boða á heimsleikunum hafi aukist gríðarlega síðustu ár, hefur því mestmegnis verið dreift á efstu þrjú sætin sem veldur því að tekjur þeirra sem hafa stundað Crossfit íþróttina síðustu ár hafa verið óstöðugar og litlar fyrir þá sem eru ekki endurtekið í efstu sætunum. Þetta gerði Jason Khalipa sér grein fyrir, fyrir nokkrum árum, og hefur unnið að því að tryggja framtíð sína fjárhagslega með öðrum hætti en að reiða á Crossfit Games verðlaunafé. Í…