Home / Archive by Category "Viðtöl"

Archives

Bootcamp í 10 ár

Þann 6. september næstkomandi eru 10 ár liðin frá því að tveir menn stofnuðu líkamsræktarstöðina Boot Camp. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 af þeim Arnaldi Birgi Konráðssyni og Róberti Traustasyni og hefur það vaxið úr örfáum meðlimum í litlum sal í Skeifunni, upp í fyrirtæki með víðamikla starfsemi í 1400 fermetra rými í Elliðaárdalnum með yfir 1.000  kúnna. Dæmi um starfsemi sem má finna í Elliðaárdalnum eru hefðbundnar Boot Camp æfingar sem fyrirtækið hefur byggt að mestu leyti á, Crossfit Stöðin, styrktar- og þol tímarnir Strength & Conditioning, Grænjaxlatímar, hlaupa- og hjólahópar og fjölmargt fleira. Við tókum tal af Róberti Traustasyni, stofnanda og rekstrarstjóra Bootcamp. Segðu okkur í stuttu máli hvernig þetta byrjaði allt saman? Biggi hafði fengið boð frá Hnefaleikafélagi Reykjavíkur að byrja með…

Björgin Karl og Crossfit Games

Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér þátttökurétt á Crossfit Games í sumar með þriðja sæti á evrópuleikunum í Crossfit í Kaupmannahöfn. Síðan þá hefur Björgvin æft af krafti uppí Crossfit Hengli í Hveragerði og vinnur á hverjum degi í að auka þolið sitt svo hann sé tilbúinn í að mæta átrúnaðargoði sínu Rich Froning á keppnisgólfinu eftir tvær vikur. Hvenær settir þú þér markmið um að komast á heimsleikana? Í upphafi var það einungis draumur, maður horfði á þessa gaura lyfta svo miklu meira en maður sjálfur, klára æfingar á rugluðum tíma og líta hrikalega vel út. Það var eiginlega ekki fyrr en ég komst almennilega á skrið og kláraði Evrópumótið 2013 sem ég hugsaði með sjálfum mér að þetta væri alveg mögulegt, síðan þá hef…