Leita eftir stærð

    Vörumerki

Home / Spurt og svarað

Spurt og svarað

Er frí heimsending?

Það er hægt að velja mismunandi sendingarmöguleika hvort sem það er að sækja á pósthús eða heim að dyrum.

Á vefsíðu okkar bjóðum við upp á fjölmarga sendingarmöguleika. Þar má helst nefna að hægt er að sækja samdægurs pöntun í verslun okkar en við leggjum mikla áherslu á að þjónusta pantanir hratt.
 
Meðal sendingarmöguleika eru:
– Fá sendingu í póstbox (alltaf 0 kr)
– Fá sendingu á pósthús (alltaf 0 kr)
– Fá sendingu heim að dyrum (400, 200 eða 0 kr eftir upphæð)
– Hraðsending með Flugfélagi Íslands (1.200 kr)

Hvað tekur langan tíma að fá vöru senda?

Það getur tekið allt að 3-5 virka daga sendingar með Íslandspósti.

Sendingar heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu taka 1-2 daga.

Skráðar sendingar taka 1-3 daga að berast á pósthús.

Hvernig skila ég?

Sendir vöruna með allar nauðsynlegar upplýsingar á miða á:

  • Wodbúð
  • Faxafen 12
  • 108 Reykjavík

Er allt til í vefverslun?

  • Allt sem við seljum er einnig hægt að sjá á netinu. 
  • Ekki eru til fleiri stærðir í verslun heldur en netverslun segir til um.