Buxur úr LUXE línu Aim’n. Þegar línan var búin til voru þægindi höfð í fyrirrúmi og því nafnið LUXE valið. Efnið veitir mjög góðan stuðning á þeim stöðum sem við viljum stuðning, en á sama tíma þægindi og mýkt á þeim stöðum sem við viljum það. Mittisteygjan er há og breið og styður því við mitti og magasvæði. Efnið er nægilega þykkt og stíft svo að ekkert sést í gegn.
Módel er 180cm og er í stærð medium