Efni: 92% Nylon / 8% Spandex
Seamless toppur sem veitir hámarks þægindi. Heldur vel við án þess að kremja niður eða toga á axlir. Toppurinn veitir medium stuðning.
Ótrúleg mýkt í toppnum sem gerir hann þægilegan og góðan. Hentar vel við allskyns hreyfingu jant og hversdags.
Módel er 164 og er í stærð small