Aim’n Black Sense Cut Out Back Long Sleeve er langermabolur með útskurði á bakinu sem gerir hann einstaklega fallegan. Bolurinn er partur af Studio línunni hjá Aim’n og er úr Sense efninu sem vinsæla Sense línan er gerð úr.
Efnið er 80% endurunnið Polyester og 20% Spandex.
Bolurinn er með þröngt snið en er teygjanlegur.
Hægt er að nota bolinn við öll tilefni bæði á æfingum eða í daglegu amstri.
Paraðu bolinn saman við Sense Tights fyrir fallegt og þægilegt sett.