Aim’n Cotton Candy Shape Hot Pants

6.990kr.

Shape línan frá Aim’n er mætt og er svo sannarlega byrjunin á sumrinu 2024. Þessi lína er úr einstöku mjúku og teygjanlegu seamless efni. Litagleði og þægindi einkenna þessa línu en hún er frábær leið til að byrja sumarið snemma.

Taktu æfinguna á næsta stig með Aim’n Shape Seamless Hot Pants. Stuttbuxurnar eru gerðar úr mjúku, teygjanlegu Shape Seamless efni frá Aim’n. Þessi útfærsla er aðsniðin alla leið niður og er með “booty-countouring effect” en þær eiga að móta rassasvæðið á fallegan máta. Þessar saumlausu stuttbuxur eru með háu, ribbed mittisbandi sem mótar líkama þinn og er með fallegu Aim’n merki að aftan. Þær eru með ósýnilegu scrunch og eru squat proof. Buxurnar ýta frá sér raka og gerir það þær bæði nothæfar í æfingar og daglegt amstur. Paraðu saman toppinn við annað úr Shape línunni fyrir fallegt sett sem virkar bæði á æfingar og í daglegt amstur.

———————————————————————–

  • Mjúkt, teygjanlegt Seamless Shape efni frá Aim’n
  • Ósýnilegt “scrunch”
  • “Booty”- mótunaráhrif
  • Háar í mittið með ribbed efni sem heldur vel við þig
  • Aim’n merki að aftan
  • Squat Proof
  • Snið: Aðsniðið
  • Efni: 92% polyamide og 6% elastane
  • Módel 1 er 180 cm á hæð og er í stærð M.

———————————————————————–

Hér að neðan má sjá hina einu sönnu Jennifer Lopez klæðast fötum úr Shape línunni frá Aim’n í Cotton Candy litnum.

———————————————————————————–
Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan til þess að sjá það sem við mælum með

aim'n Sportswear | By women, for women! – AIM'N

Vörunúmer: N/A Vöruflokkar: Tagg: , ,

Öruggar greiðsluleiðir

Loading...

Þér gæti einnig líkað við…