Medium/High support toppur úr LUXE efni sem er þétt og veitir því góðan stuðning á þeim stöðum sem við viljum. Toppurinn er frekar hár í hálsinn en ekki það hár þó að hann þrengi að. Böndin koma í kross í bakið sem veitir fallegt útlit og aukinn stuðning. Teygjan undir er breið og þrýstir því ekki á eða skerst inn.
Módel er 162 cm og er í stærð xsmall.