Seamless efni sem veitir ótrúlega þægilega tilfinningu. Buxurnar draga í sig rakann frá þér og halda þér þurri í gegnum alla æfinguna.
Teygjanlegt en stíft efni sem veitir þann stuðning sem við viljum á þeim stöðum sem við viljum. Alveg þéttar svo þær verða ekkert gegnsæjar þegar teygist á þeim.
Efni: 92% Polyamide / 8% elastane
Venjulegar stærðir
Módel er 170 cm og er í stærð xs.