Aim’n Comfy Half Zip er hluti af Comfy línunni hjá Aim’n. Þessi Comfy lína er fullkomin leið til að hámarka þægindin í því sem þú ert að gera en á sama tíma líta vel út.
Þessi peysa er úr 49% Modal, 44% Polyester og 7% Spandex en þessi blanda er einstaklega mjúk að þú trúir því örugglega ekki fyrr en þú kemur við efnið.
Þessi peysa er hálfrennd og er með teygju í neðst ef maður vill hafa hana þrengra að.
Þetta er ein vinsælasta peysan sem við erum með frá Aim’n enda ótrúlega þægileg og flott.
Módel er 175 cm á hæð og er í stærð S.