Medium support toppur.
Ný og endurbætt útgáfa af sívinsælu toppunum frá Aim’n sem slógu í gegn. Toppurinn er úr LUXE efni sem andar vel en á sama tíma veitir mjög góðan stuðning. Toppurinn hefur það umfram aðra að böndin sem fara yfir axlirnar liggja ekki á stöðum sem geta valdið vöðvabólgu og hefur því komið sér vel á mörgum sem eiga við það vandamál. Teygjan undir toppnum er breiðari en gengur og gerist á toppum og skerst því ekki inn, en teygjan er breið og mjúk til að veita hámarks þægindi.