Glæný lína frá Aim’n sem kallast Sense. Línan hefur fengið gríðarlega góðar undirtektir og eru allar vörururnar gerðar úr nýja Sense efninu frá Aim’n. Þetta er nýr litur af buxunum úr línunni en þær eru frábærar æfingabuxur í alla staði en einnig hægt að nota í daglegu amstri. Þær eru ofurmjúkar og ýta frá sér raka.
—————————————————————
- Buxurnar eru háar í mittið,
- Styðja vel við þig
- Squat proof
- Sense efni: 80% Polyester og 20% Spandex
- Sense línan
- Teygjanlegar
- Ýta frá sér raka
—————————————————————
Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan fyrir fallegt sett.