Bear KompleX ® Carbon No Hole Speed Grips

8.990kr.

Bear Komplex ólarnar eru frábærar fimleikaólar sem vernda hendurnar þínar í gegnum alla æfinguna. Carbon Comp  útgáfan hefur verið vinsæl tegund hjá BK í gegnum árin og er með stórum punktum í efninu sem grípur vel í stöngina.

——————————————————-

  • Carbon Comp  eru gerðar úr CarbonFiber/Leather sem endist vel og gefur þér mjög góða vernd þegar þú ert að gera upphýfingar eða aðrar æfingar.
  • Þessi útgáfa er svokölluð NOHOLE útgáfa en að hafa engar holur er oft kallað Speed grips því það gefur þér meiri hraða þegar þú ert að skipta hratt á milli æfinga.
  • Gott grip
  • BK segja að þú þurfir ekki að nota kalk með þessum ólum.
  • Ólarnar eru með einstaklega gæðamikla og þægilega ól kringum úlnliðinn. 
  • Sjá stærðartöflu hér neðar á síðu fyrir stærðir. Flestir eru að taka stærri stærðir en þeir halda og jafnvel stærra en stærðartafla segir til um. Þetta er þó alltaf persónuleg ákvörðun hvers og eins hvernig þú vilt hafa þær.

——————————————————-

Kíktu á vörurnar hér fyrir neðan fyrir ómissandi aukahluti á æfingu

Get Better With Bear KompleX

Vörunúmer: N/A Vöruflokkar: Tagg: ,

Öruggar greiðsluleiðir

Bear KompleX ® Carbon No Hole Speed Grips
8.990kr.Veldu kosti
Scroll to Top