Bandaríska merkið Born Primitive hefur slegið í gegn í buxum hjá okkur.
Við ákvaðum því að prófa bolina frá þeim.
Þessir bolir eru í mjög þæginlegu sniði með góðri blöndu af bómul (60%) og polyester (40%) sem gerir þetta að frábærum æfingabol en einnig er hægt að nota hann í daglegu amstri.