Buxurnar eru háar í mittið, með breiðri mittisteygju, veita góðan stuðning og haldast því vel uppi.
Ekkert sjáanlegt logo er á buxunum nema aftan á mjóbaki og því henta þær einnig vel til hversdagslegra nota. Buxurnar eru í fullri lengd og henta því einnig hávöxnum. Ef þú átt í vandræðum með að buxur séu oft of síðar á þig mælum við með buxum sem heita your go to leggins 2.0
Efni: 70% Nylon, 30% Spandex
Til þess að finna rétta stærð er mælt með því að mæla mitti, mjaðmir og læri og skoða stærðartöflu hér. Athugið að mælingar eru í tommum.
Módel er 180 cm, 75 kg og er í stærð medium