Öðruvísi hnéhlífar frá Hookgrip. Hlífarnar eru ekki eins þykkar og hefðbundnar hnéhlífar sem veita stuðning í lyftum. Megintilgangurinn í þessum hlífum er að halda hita utan um hnén í æfingum en ekki veita mikinn stuðning.
Efni: 55% nylon, 35% gúmmí og 10% spandex
Verð er á parið
Stærðarviðmið
S: 45-60 kg
M: 60-80 kg
L: 80-105 kg