Buxur sem allir þurfa að eiga. Mjúkt og teygjanlegt efni og efnið heldur hita en andar á sama tíma og því henta buxurnar bæði til hversdagslegra nota og sem æfingabuxur í kulda. Í mittinu er band sem hægt er að nota til að þrengja mitti og tveir vasar eru á hliðum.
Efni: 68% Bómull, 25% Polyester, 7% Spandex
Módel á bleikum bakgrunn er 175 cm og er í stærð S – stærðir eru venjulegar og flestir taka sömu stærð og þeir eru vanir.
Módel á hvítum bakgrunn er 163 cm og er í stærð XS – stærðir eru venjulegar og flestir taka sömu stærð og þeir eru vanir.
Paraðu þessar buxur with ICIW essential crew neck
ATH: Ekkert mál er að skipta vörunni út fyrir aðrar buxur eða stærð ef hún passar ekki.