Stelpurnar okkar prófuðu þessar buxur fyrir nokkrum vikum og elskuðu þær. Því ákvaðum við að panta buxurnar fyrir þær sem elska þægilegar saumlausar buxur. ICIW Define Seamless V-Shape Tights Black með V-lagi að aftan. Þetta er eitt vinsælasta collectionið hjá ICIW skv. þeim.
———————————————-
- Saumlausa efnið er mjúkt, teygjanlegt og sveigjanlegt, sem gerir það að verkum að það er einstaklega þægilegt snið fyrir hreyfanleika.
- Buxurnar eru háar í mittið.
- Efni: 92% endurunnu Nylon og 9% Spandex.
- Buxurnar eru með 4-átta teygju og SWEATTECH tækninni frá ICIW sem hjálpar við að taka svitann frá húðinni og ýta honum frá buxunum.
- Módelið er 167 cm á hæð og er í stærð Small.
———————————————-
Paraðu buxurnar með Define Seamless Sports bra sem hefur lengi verið einn af okkar vinsælustu toppum. (Þú getur séð hann í tengdum vörum hér fyrir neðan)