VÆNTANLEGT AFTUR Í ÖLLUM STÆRÐUM MÁNUDAG 24.1Essential Crewneck er nauðsynleg í alla fataskápa! Peysan er úr teygjanlegu efni sem andar vel og hentar því vel til hversdagslegra nota sem og við hreyfingu og æfingar.Módel er 170 cm og er í stærð Small. Stærðir eru venjulegar og því flestir sem taka þá stærð sem þær eru vanar.