Nike Dri-FIT Unlimited 7″ Stuttbuxur eru hannaðar fyrir hlaup, æfingar og yoga. Þær eru úr Unlimited línunni frá Nike en sú lína er hönnuð til að hjálpa þér að hreyfa þig í gegnum allt árið með góðum gæðum og nýjum eiginleikum. Þessar stuttbuxur eru gerðar fyrir allt sem þú gerir á æfingu en þær eru mjög teygjanlegar. Þær eru einnig með földum vasa sem er hægt að geyma verðmæti eins og síma eða lykla meðan þú ert á æfingu eða ert að hlaupa. Stuttbuxurnar eru gerðar úr 86% Polyester og 14% Spandex.
Nike Dri-Fit
Nike Dri-FIT tæknin hjálpar svitanum að gufa upp, heldur þér þurrum og eykur þægindi.
Þægindi
Teygjanlegt efni sem er ekkert fyrir þér á æfingu. Bandið í mittinu situr á stínum stað án þess að grafa inn í þig og veitir þægilegan stuðning.
Öruggur vasi
Góðir vasar eru á stuttbuxunum en aftan á þeim er stór renndur vasi sem er hægt að geyma flesta síma í.