Pro-Tec Athletics Plantar Massage Balls

1.990kr.

Harðir viðarboltar frá fyrirtækinu Pro-Tec sem eru sérstaklega notaðir til að minnka áhrif “plantar fassitis”. Þeir koma nokkrir í pakka og henta því öllum stærðum fóta.

————————————————————————————–

Eiginleikar:

  • Pakkinn inniheldur 4 nuddbolta í 2 stærðum sem henta fyrir mismunandi stærðir fóta og þú getur notað þá á mismunandi staði undir fæti (il, hæl, og fremri fót)
  • 2x boltar með 2.54 cm þvermál og 2x boltar með 3.81 cm þvermál
  • Rúllaðu í burtu stífleika og bættu liðleika undir il og fremri fæti.

Harðir viðarboltar sem minnka áhrif “plantar fasiitis” en þú getur lesið hér að neðan í töflunni um það.

Skilgreining Rifur í vöðva, of mikil teygja og/eða  bólgur í plantar fascia (stíft, band vefja (e. a tough, fibrious band of tissue) sem liggur frá neðri hluta fótarins og festist í hælbeinið og fremst hjá tám.
 

Ástæður

Overpronation (Þegar ilin er flatari en hún á að vera), langhlaup, aldur og þyngd geta allt valdið auka álagi á plantar fascia, sem gerir það að verkum að fólk fær plantar fasciitis. Plantar fasciitis getur valdið “bone spurs” þegar calcium sest að þar sem fascia rifnar frá. (Skilgreining á Bone spurs skv. Google. What Are Bone Spurs? Bone spurs, or osteophytes, are bony growths that form in your joints or in the spine. They cause damage to your bones, muscles, or tendons, often as a result of osteoarthritis. These smooth growths may not cause any symptoms or need treatment. Bone spurs are common as you age.)
Einkenni Verkur i miðjum (innra) hluta hæls, þar sem plantar fascia festist við hælbeinið. Vanalega er verkurinn meiri um morguninn þegar fascian hefur skroppið saman um nóttina.
Meðferð R.IC.E- Rest, Ice, Compression, Elevation. Minnka hreyfingu á þessu svæði til að hjálpa til við lækningu. Setja klaka eða eitthvað ískalt (í 10-15 mínútur) eftir hverja æfingu til að minnka bólgur og sársauka. Nudda með Planta rmassage boltunum og teygja á plantar fascia og kálfavöðvunum. Klæðast stuðningsvörum fyrir iljar. Við mælum að ræða öll meiðsl og meðferðir  við lækni eða sjúkraþjálfara áður en farið er í meðferð við þeim. Ýttu hér til þess að sjá teygjur fyrir kálfa.

 

Availability: Á lager

Vörunúmer: PTMASSBALLF Vöruflokkar: Tagg:

Öruggar greiðsluleiðir

Pro-Tec Athletics Plantar Massage Balls
1.990kr.

Availability: Á lager

Scroll to Top