Strike Mvmnt Haze Hvítir

NÝIR STAÐLAR Í ÍÞRÓTTASKÓM

 GÆÐI. FJÖLHÆFNI. TÍMALEYSI.

Haze skórnir eru komnir til okkar eftir mikla eftirspurn og vinsældir út í hinum stóra heimi. Jákvæðni og ánægja einkennir umsagnir um skónna. Léttir, þægilegir, liprir og stöðugir. Skórnir henta í alla hreyfingu og eru einn af mest fjölhæfu skóm á markaðnum í dag. Sumir skór eru of stífir og sumir of mjúkir, Haze skórnir eru með góða blöndu af báðu. Stílhreinir skór sem henta flestum því þeir eru ekki of breiðir og ekki of grannir. Efnið sem umlykur fótinn andar vel og aðlagast að fætinum þínum. Skórinn styður vel við þig í öllu því sem þú gerir á æfingu.

—————————————————————————————————————-

Cush 50™

Cush50™ er í sólanum á skónum sem gefur þeim góða mýkt en Cush50™ er gert úr blöndu af EVA og EPE sem gerir þá einstaklega þægilega og endingargóða.

SuperFoam™

SuperFoam™ efni hannað af Strike Movement umlykur fótinn og styður við hliðar fótsins. Hliðarnar á skónum eru einnig hannaðar til að styðja við þig og hjálpa þér í t.d. kaðlaklifrum.

Stöðugir

Breiðara svæði undir hælnum til að veita þér meiri stuðning og stöðugleika. Skórinn er hannaður til þess að  þú missir sem minnstan kraft eða orku þegar þú ert að lyfta og ert að sprengja hratt í gegnum lyftuna.

Fjölhæfir

Haze skórnir eru hannaðir fyrir fjölbreyttar æfingar. Þeir eru með Cross Platform 2™ ytri sóla sem gerir skónna tilbúna í þungu lyfturnar, hröðu æfingarnar og allt að 5km hlaup.

Heilbrigt pláss fyrir tær

Haze veita þér mikið pláss fyrir tærnar sem ýtir undir líffræðilega rétta stöðu á fætinum frekar en að ýta tánum saman og kremja þær eins og margir skór gera í dag.

Hannaðir fyrir okkur

Skórnir eru þægilegir, mjúkir og sveigjanlegir í allri hreyfingu en á sama tíma nógu stöðugir til að lyfta og gefa þér stuðning í t.d. spretthlaupum. Hann er hannaður til að styðja fótinn þinn í að vera notaður eins og hann á að virka.

4mm hæll

4mm hæð á hælnum hjálpar fætinum að vera í sem bestu stöðu, veitir þægindi og hjálpar við að varðveita sem mesta orku í hverju skrefi í hlaupum.

Grip

Einstaklega gott grip undir skónum fyrir hraðar stefnubreytingar.

—————————————————————————————————————-

Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan til þess að sjá það sem við mælum með

 

STRIKE MVMNT – Box Basics

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Fáðu póst þegar vara kemur aftur

Vörunúmer: STC8FW803-CWW Vöruflokkar: ,

Öruggar greiðsluleiðir

Loading...

Þér gæti einnig líkað við…

Scroll to Top