Velites Anti Odor Fimleikaólapoki Með Klemmu

1.490kr.

Velites er glænýtt merki hjá okkur og sérhæfa sig í hágæða aukahlutum fyrir Crossfit. Fimleikaólapokinn frá Velites er einstaklega þægileg og sniðug lausn til að geyma þínar fimleikaólar. Pokinn er úr sterku netaefni sem andar vel og gerir það að verkum að ólarnar þínar safna ekki í sig raka og ólykt. Þægileg klemma sem er hægt að hengja utan á töskuna þína.

—————————————————————–

Fljótlegt og þægilegt

Geymdu ólarnar þínar á fljótlegum og þægilegum stað. Á pokanum er klemma sem þú getur fest utan á töskuna þína til að lofta um ólarnar.

Anti Odor poki

Með því að lofta um ólarnar minnkarðu líkurnar á að það komi vond lykt af þeim.

Hannað til að endast

Pokinn er hannaður til að þola daglegt álag þar sem hangir utan á bakpokanum eða töskunni þinni.

—————————————————————–

Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan til þess að sjá fleiri vörur frá Velites sem við mælum með

Availability: Á lager

Vöruflokkar: Tagg:

Öruggar greiðsluleiðir

Þér gæti einnig líkað við…