Velites Quad Ultra Hand Grips No Chalk White (Fylgir með Anti Odor poki og úlnliðsbönd)

10.990kr.

Velites er glænýtt merki hjá okkur og sérhæfa sig í hágæða aukahlutum fyrir Crossfit. Quad Ultra eru topp fimleikaólarnar frá þeim með gríðarlega góðu gripi frá spænska merkinu Velites. Þær bjóða upp á gott jafnvægi milli teygjanleika, þæginda og verndar. Einnig fylgja með úlnliðsbönd sem er þægilegt að hafa undir fimleikaólunum. Quad Ultra koma með Velites Anti Odor Fimleikaólapoka sem er hægt að skoða með því að ýta á nafnið <<<<—-

————————————————————————————————————————

Ekkert kalk, betra grip, fleiri endurtekningar!

Hannaðar með ekkert kalk í huga og hámarksgrip. Þessi einstaka hönnun hjálpar þér að límast við stöngina og verndar úlnliðina þína á sama tíma hjálpa þær við að minnka álag á framhandleggina þína.

 Hannað fyrir öll yfirborð

Velites þróaði nýja tækni í 2.9mm þykku efni sem er “klístrugt” og þægilegt í öllum æfingunm. Quad Ultra eru fullkomnar fyrir upphýfingarslána, viðar eða stálhringi, lyftingarstöngina eða ketilbjölluna.

Efnið er með gríðarlegan “lím” eiginleika sem hjálpar þér að hanga með því að nota minni orku en áður.

Gleymdu kalkinu og bættu tímann þinn á æfingu

Minnkaðu óþarfa kalkpásur og bættu tímann þinn á æfingum

Minnkaðu framhandleggsálag

Fullkomið fyrir lengri æfingar með æfingum eins og tær í slá, upphýfingum og muscle-ups.

Verndaðu hendurnar og úlnliðina

Sameinaðu Quad Ultra við Velites úlnliðsböndin sem fylgja með í kassanum fyrir hámarksþægindi og afköst. Verndaðu húðina kringum úlnliðinn til þess að nýta þér Quad Ultra til hins ýtrasta svo þú getir einbeitt þér að næstu endurtekningu.

Sterkur netapoki með klemmu

Með ólunum fylgir sterkur netapoki með klemmu til þess að hengja utan á töskuna þína en það gerir það að verkum að það loftar um ólarnar og minnkar líkur á vondri lykt.

Vegan

Ólarnar eru gerðar úr 100% vegan efni.

————————————————————————————————————————

  • Nýtt 2.9 mm efni með einstaklega góðu gripi
  • Grípur einstaklega vel í stöngina
  • Koma í fallegum og stílhreinum kassa
  • Fylgir með sérstakur Velites Hand grip poki með krók
  • Frábær vernd fyrir lófann
  • Virkar á öll yfirborð (stangir, ketilbjöllur, róður)
  • Engar holur (e. no hole) sem gerir þér kleift að skipta hraðar milli æfinga.
  • Úlnliðsbönd fylgja frítt með sem vernda úlnliðinn frá núning.
  • 100% Vegan efni
  Starfsmenn Wodbúðar mæla sérstaklega með þessari vöru.
————————————————————————————————————————

Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan til þess að sjá fleiri vörur frá Velites sem við mælum með

Vörunúmer: N/A Vöruflokkar: Tagg:

Öruggar greiðsluleiðir

Þér gæti einnig líkað við…