Victory Grips X2 eru þykkustu fimleikaólarnar frá VG og eru einnig þær vinsælustu hjá þeim. Flestir í dag eru að velja að kaupa hágæða og betri fimleikaólar frekar en ódýrari eftirlíkingar.
1.35. mm efni og Tactical grip
Þær eru 1.35mm á þykkt og vernda lófann vel en eru aðeins þynnri en X2 týpan. Það sem þessar hafa yfir X2 er að þær eru með aðeins betra gripi en það kemur á kostnað verndar (þykktar). Þessari eru hannaðar fyrir hröð wod eða keppni með minni reps þar sem hver sekúnda skiptir máli.
3 göt með 4 gata breidd
Áður fyrr gáfu VG út 4 gata og 3 gata ólar en þessi nýja tegund sleppir öllu veseni tengt því að velja á fjölda gata. Þessi tegund er með breiddina og verndina frá 4 gata ólunum en er í staðinn með 3 göt.
Betra grip og ending
Þegar þú hefur notað X2 gripin á 3-4 æfingum, bleytir þær smá og kalkar þá virkist gripið í þeim. Efnið í ólunum opnast upp og kemur þá betra grip.
Þær höndla einnig vel allan svita og anda vel.
Vegan
Það má einnig nefna að ólarnar frá VG eru vegan
Framleiddar í Bandaríkjunum
VG er einn af leiðandi framleiðendum á markaðunm í gæða fimleikaólum og eru þær framleiddar í Bandaríkjunum.
Það er sniðugt að handþvo þær af og til og láta þær hanga til að þorna.
Þær eru gerðar úr örtrefja efni sem teygist og endist vel.