Léttar og þægilegar 4mm hnéhlífar frá Bear Komplex úr hágæða Bamboo Charchoal fiber efni sem er saumað saman og hannað til að endast.
Þessar hnéhlífar eru frábærar ef þú vilt ekki of mikinn stuðning en samt fá smá stuðning með hita. Þær henta í allar æfingar og fer lítið fyrir þeim.
Við myndum mæla með að nota þessar inn á milli í bland við 5mm neonpren hnéhlífar.
Hnéhlífarnar örva blóðflæði, veita stuðning og hita sem getur hjálpað mörgum með meiðsli eða að koma í veg fyrir þau.