Bear KompleX ® Pinnacle No Hole Speed Fimleikaólar

8.990kr.

Glænýjar Bear Komplex fimleikaólarnar sem voru kynntar á Crossfit Games 2023 en BK var einn af stuðningsaðilum CF Games 2023.

————————————————-

  • Pinnacle eru öðruvísi en hinar ólarnar að því leyti til að þær eru gerðar úr 2.3 mm örtrefjaefni sem er gert til að endast. 
  • Ólarnar haldast vel með tímanum og teygjast ekki mikið.
  • Þær passa vel upp á hendurnar þínar í æfingum, sérstaklega þeim sem eru með mikið af endurtekningum. 
  • Þessi útgáfa er svokölluð NOHOLE útgáfa en að hafa engar holur er oft kallað Speed grips því það gefur þér meiri hraða þegar þú ert að skipta hratt á milli æfinga.
  • Ólarnar eru með einstaklega gæðamikla og þægilega ól kringum úlnliðinn. 
  • Sjá stærðartöflu hér neðar á síðu fyrir stærðir. Flestir eru að taka stærri stærðir en þeir halda og jafnvel stærra en stærðartafla segir til um. Þetta er þó alltaf persónuleg ákvörðun hvers og eins hvernig þú vilt hafa þær.

————————————————-

Kíktu á vörurnar hér fyrir neðan fyrir ómissandi aukahluti á æfingu

  Starfsmenn Wodbúðar mæla sérstaklega með þessari vöru.
————————————————————————————————————————

Get Better With Bear KompleX

Vörunúmer: N/A Vöruflokkar: Tagg: ,

Öruggar greiðsluleiðir

Þér gæti einnig líkað við…