- Bolurinn er gerður úr 90% endurunnu polyester og 10% spandex
- Henta fullkomlega fyrir æfingar en einnig er hægt að nota þá daglega ef maður vill léttan og þægilegan bol í daglegt amstur.
- Bolurinn teygist vel og gefur þér fulla hreyfigetu.
- Svört gúmmi lína á bakinu gerir bolan flottan en hefur einnig notagildi í því að hún lætur þig renna minna þegar þú ert á bekknum. Sniðið er venjulegt.
