Frábær íþróttataska eða í hversdagslegt amstur (24L)
Falleg íþróttataska með 24L af plássi fyrir æfingar eða hversdagslegt amstur.
Einföld og þægileg með góðum hólfum og renndum vösum.
Þú getur látið hana liggja á öxlinni eða haldið á henni með handföngunum.
Taskan er 51cm á lengd og 23cm á breidd.
Taskan er gerð úr 100% Polyester.