Velites Stone Siggskafa

4.500kr.

Siggskafa frá spænska merkinu Velites. Þetta er frábært tól til þess að nudda í burtu sigg á öruggan máta til þess að gera hendurnar silkimjúkar. Hægt er að skrúfa sandpappírstöngina af og setja inn í handfangið til þess að geyma í töskunni.

Paraðu þetta saman við Velites Care Palm kremið í tengdum vörum hér fyrir neðan til þess að passa vel upp á hendurnar þínar milli æfinga.

—————————————————————————–

Fjarlægðu siggið og styrktu gripið

Endingargott tól til þess að sjá vel um hendurnar og fjarlægja sigg. Auðvelt að nota og geyma.

Gleymdu því að æfa með sigg sem rifnar upp með tilheyrandi sársauka

Taktu siggið burt áður en það rifnar upp. Haltu áfram að æfa stöðugt með því að sjá vel um hendurnar þínar á milli æfinga. Það er ekkert verra en að rifna upp og geta ekki mætt á æfingu útaf því.

Hægt að fjarlægja og skipta út sandpappírstönginni

Þegar sandpappírinn er hættur að virka sem skyldi þá getur þú skipt honum út á auðveldan máta.

—————————————————————————–

Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan til þess að sjá það sem við mælum með

Availability: Á lager

Vöruflokkar: Tagg:

Öruggar greiðsluleiðir

Loading...
Velites Stone Siggskafa
4.500kr.

Availability: Á lager

Scroll to Top