Algengar spurningar

Er frí heimsending??

Allar vörur sendast frítt úr verslun okkar. Það er hægt að velja mismunandi sendingarmöguleika hvort sem það er að sækja á pósthús eða heim að dyrum.

Fyrir upphæðir undir 10.000 kr er frítt að senda inn um lúgu ef varan passar annars er tekið smávægilegt gjald fyrir að sækja á pósthús eða heimsendingu.

Fyrir upphæðir yfir 10.000 kr er frítt að senda á pósthús, póstbox og smávægilegt gjald er tekið fyrir heim að dyrum.

Hvað tekur langan tíma að fá vöru senda??

Það getur tekið allt að 3-5 virka daga óskráðar sendingar með Íslandspósti.

Skráðar sendingar taka 1-3 daga að berast á pósthús.

Eruð þið með opna verslun??

Já erum með verslun í Faxafeni 12

Við erum í sömu byggingu og Crossfit Reykjavík og 66 Gráður Norður og er gengið inn vestan megin (sömu megin og útsölumarkaður 66).

Opnunartímar:

Mán – Föst: 12:00-18:00

Laug: 12:00-17:00

Sunn: 12:00-16:00

Er vara eða stærð til í verslun??

Allt sem þú sérð í vefverslun okkar er einnig til í verslun okkar í Faxafeni 12. Ekki er til meira í verslun en vefverslun segir til um. Ef stærð er til kemur hún upp í vefverslun. Ef stærðin birtist ekki, er hún ekki til.

Er hægt að greiða með Netgíró??

Já og einnig er hægt að greiða með Pei greiðsludreifingu. 

Settu vöru í vörukörfu og farðu í „Ganga frá pöntun“

Hvernig skila ég vöru??

Sendir vöruna með allar nauðsynlegar upplýsingar á miða á:

  • Wodbúð
  • Pósthólf 8051
  • 128 Reykjavík

Hvar erum við?