New Balance FFX Hierro v8 Karla Bláir

23.990kr.

Þeir sem elska ævintýri utandyra ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Þessir skór höndla allan skalann af ójöfnu undirlagi, steinum og einstökum áskorunum. Skór sem eru hannaðir til þess að fleyta þér áfram í utanvegahlaupunum á þægilegan og öruggan máta. Það er gríðarlega gott grip í skónum enda skarta þeir Vibram®  Eco-Step Natural og Vibram® Micro-Traction Lug ytri sóla en Vibram er þekkt merki fyrir einstaklega góða botni. Þessi Vibram botn veitir líka einstaklega sterka og endinargóða vörn yfir Foam X mýktina á sama tíma er hann einstaklega léttur og andar vel.
————————————————————————————-

Nýir tímar með New Balance

Hönnunin á New Balance skóm snýst um að veita sem mest þægindi, stuðning og öryggi á förnum vegi, sama hver vegurinn er.

Vibram® 

Vibram® Eco- Step Natural ytri sóli veitir ótrúlegt grip og er hann gerður úr meira en 90% petroleum-free efnum. Vibram er heimsþekkt tækni sem mörg stærstu fyrirtæki kaupa leyfi til að nota í sína eigin skó enda er þetta hágæða sóli fyrir erfiðustu aðstæður. Vibram® Micro-Traction er það sem grípur í jörðina og þú munt varla trúa því hvað það er gott grip í skónum fyrr en þú prófar að stíga í þá.

File:Vibram logo.svg - Wikipedia

8 mm Hæll

New Balance Fresh Foam X More V4 8mm hæð á hælnum en afhverju skiptir það máli? “Heel Drop” í hlaupaskóm getur haft áhrif á hvernig þú hleypur. Þeir geta breytt því hvernig hlaupastíl þú ert með og hvar álagið mun verða. Skór með lægri hæl gera þig líklegri til þess að stíga í fremri fót/miðjan fótinn (e. midfoot and forefoot strike) en þeir sem eru með hærri hæl hvetja til þess að stíga meira í hæl (e. rearfoot strike) 

Anda vel og létt efni (318g)

Skórnir eru hannaðir til þess að anda vel með léttu efni sem styður líka við þig.

Fresh Foam X

Fresh Foam X er gríðarlega þægilegt og mjúkt efni sem dempir hvert einasta skref sem þú tekur. Skórnir eru hannaðir til þess að leyfa þér að fljóta áfram í hverju skrefi á náttúrulegan máta.

————————————————————————————-

New Balance Logo and symbol, meaning, history, PNG, brand

 

Vörunúmer: MTHIERB8 Vöruflokkar: Tagg: ,

Öruggar greiðsluleiðir

Loading...

Þér gæti einnig líkað við…

New Balance FFX Hierro v8 Karla Bláir
23.990kr.Veldu kosti
Scroll to Top