Velites Quad Pro Fimleikaólar Bleikar (fylgja með úlnsliðbönd)

8.500kr.

Velites er glænýtt merki hjá okkur og sérhæfa sig í hágæða aukahlutum fyrir Crossfit. Quad Pro eru þægilegar fimleikaólar með góðu gripi frá spænska merkinu Velites. Þær bjóða upp á gott jafnvægi milli teygjanleika, þæginda og verndar. Einnig fylgir með úlnliðsbönd sem er þægilegt að hafa undir fimleikaólunum.

————————————————————————————————————————

 Hannað fyrir öll yfirborð

Quad Pro eru fullkomnar fyrir upphýfingarslána, viðar eða stálhringi, lyftingarstöngina eða ketilbjölluna.

Engin göt (e. no hole) = Hraði

Hraðari skiptingar milli æfinga með því að sleppa óþarfa götum.

Minnkaðu framhandleggsálag

Fullkomið fyrir lengri æfingar með æfingum eins og tær í slá, upphýfingum og muscle-ups.

Verndaðu hendurnar og úlnliðina

Sameinaðu Quad Pro við Velites úlnliðsböndin sem fylgja með í kassanum fyrir hámarksþægindi og afköst. Verndaðu húðina kringum úlnliðinn til þess að nýta þér Quad Pro til hins ýtrasta svo þú getir einbeitt þér að næstu endurtekningu.

Endingargóðar

Tvöfalt lag af mjúku microfiber efni sem tryggir mjúka viðkomu, þægilegt og endingargott grip.

Vegan

Ólarnar eru gerðar úr 100% vegan efni.

————————————————————————————————————————

  • Grípur vel í stöngina
  • Koma í fallegum og stílhreinum kassa
  • Frábær vernd fyrir lófann
  • Virkar á öll yfirborð (stangir, ketilbjöllur, róður)
  • Engar holur (e. no hole) sem gerir þér kleift að skipta hraðar milli æfinga.
  • Tvö lög af mjúku microfiber efni sem tryggir mýkt og þægindi en einnig frábært grip.
  • Úlnliðsbönd fylgja frítt með sem vernda úlnliðinn frá núning.
  • 100% Vegan efni
  • Mælt með fyrir einstaklinga undir 90kg skv. framleiðanda.
  Starfsmenn Wodbúðar mæla sérstaklega með þessari vöru.
————————————————————————————————————————

 

Kíktu á tengdar vörur hér fyrir neðan til þess að sjá fleiri vörur frá Velites sem við mælum með

Vörunúmer: N/A Vöruflokkar: Tagg:

Öruggar greiðsluleiðir

Þér gæti einnig líkað við…